Kyrrðarstund

07. mars 2019

Kyrrðarstund


Fimmtudaginn 7. mars kl. 12




Fastan er hafin og Passíusálmarnir eru gjarnan íhugaðir á þessum tima. Í kyrrðarstundinni 7. mars verður lesið úr 44. og 19. sálmi. Þar er rætt um bæn og anda. Már Viðar Másson, kennari og sálfræðingur les. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin!