Ljóð og sálmar um sorg og líf

23. október 2019

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson, skáld, talar í dag í Hallgrímskirkju um skáldskap sinn. Aðalsteinn leiðir okkur inn í heim ljóða og sálma sinna og ræðir um hvernig hann yrkir um sorgin, missi, minningar, birtu og vonina. Norðursalur, 23. október, miðvikudagur, kl. 12-12,45.