Messa, barnastarf og markaður eftir messu sunnudaginn 17. nóvember

14. nóvember 2019


Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti: Matthías Harðarson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Umsjón barnastarfs: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni, Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa Árnadóttir.

Eftir messu verður markaður í Suðursal eftir messu. Allur ágóði markaðsins rennur til Hjálparstarfs kirkjunnar til vatnsverkefna í Afríku. Fermingarbörn Hallgrímskirkju munu halda utan um markaðinn. Þetta verður blandaður markaður, með fötum, leikföngum og bakkelsi. Öllum er velkomið að koma með eitthvað á markaðinn, kirkjuverðir geta tekið á móti hlutunum þegar kirkjan er opin. Það er opið frá kl 9-17 alla daga í Hallgrímskirkju.

Allir hjartanlega velkomnir.

Messuskráin er hér fyrir neðan í tölvutæku formi: 

191117.Næstsíðasti.sd.kirkjuársins