Fara í efni
Dagatal
Helgihald
Messur og guðsþjónustur
Miðvikudagsmessur
Ensk messa
Kyrrðarstund
Kvöldkirkjan
Helgihald á Vitatorgi og Droplaugarstöðum
Skírn - hjónavígsla - útför
Skírn
Hjónavígsla
Útför og greftranir
Pistlar og predíkanir
Messuþjónar
Prestar Hallgrímskirkju
Fjölskyldustarf
Sunnudagaskólinn
Fermingar í Hallgrímskirkju
Skráning í fermingarfræðslu
Foreldramorgnar
Jólin hans Hallgríms
Tónlist
Organisti
Kórstjóri
Kór Hallgrímskirkju
Orgelin
Klais orgel
Frobenius orgel
Tónleikar Haust 2024
Kynningarefni / Plaggöt
Annað kynningarefni
Um kirkjuna
Opnunartímar og turn
Samtal við prest
Starfsfólk
Sóknarnefnd
Fréttir af safnaðarstarfi
Persónuverndarstefna
Hallgrímskirkja - húsið og sagan
Kirkjumunir og listaverk
Kirkjuklukkur
Hallgrímur Pétursson
Orgelin
Gjaldskrá Hallgrímskirkju
Fermingar 2025
Opnunartímar
Senda fyrirspurn
Íslenska
English
Forsíða
/
Fréttir
/
Messa á þjóðhátíðardag
Messa á þjóðhátíðardag
15. júní 2018
Þjóðhátíðardagurinn
Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Hirti Pálssyni. Hópur messuþjóna aðstoðar.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson.
Textar dagsins: Lexía: Jer 32.38-41, Pistill: 1Tím 2.1-4, Guðspjall: Matt 7.7-12
Forspil og innganga: 518 Ísland ögrum skorið
950 Guð sem í árdaga
743 Hallelúja
842 Það sem augu mín sjá
-------
357 Þú Guð sem stýrir
526 Yfir voru ættarlandi
kórsöngur undir útdeilingu Hver á sér fegra föðurland
516 Ó, Guð vors lands
Eftirspil: Fuga í Es dúr e. J.S. Bach Eyþór Wechner Fransson gestaorganisti Alþjóðlegs orgelsumars leikur.
Eftir messuna verður Þjóðsöngurinn leikinn á klukkur Hallgrímskirkju
Allir hjartanlega velkomnir.