NOËL NOËL orgeltónleikar

09. desember 2016

JÓL –NOËL NOËL


Jólatónlistarhátið Hallgrímskirkju á vegum Listvinafélags kirkjunnar heldur áfram sunnudaginn 11. desember kl. 17, þegar Björn Steinar Sólbergsson leikur á hið volduga Klaisorgel Hallgrímskirkju.     


 Á efnisskránni eru verk tengd aðventu- og jólum m.a. hið undurfagra Pastorale eftir J.S.Bach, frönsk Noël og kaflar úr Widor Sinfoníu sem tengist jólum, sjá efnisskrá að neðan.


Miðasala er við innganginn og er miðaverð 2500 kr, en 50% afsláttur fyrir nemendur, öryrkja og félaga í Listvinafélagi Hallgrímskirkju.


listvinafelag.is



 Efnisskrá:


Claude Balbastre 1724–1799 

IVme Noël Bourguignon – Au jô deu de pubelle (fanfare) 

Vme Noël Bourguignon – Grand déi, ribon ribeine 

Úr Deuxième suite de Noëls 

Johann Sebastian Bach 1685–1750 

Pastorale BWV 590 

Alexandre Guilmant 1837-1911 

Offertoire sur deux noëls op. 19 

Cantilène Pastorale op. 19 

 Charles Marie Widor 1845–1937 

Symphonie Gothique 

II Andante sostenuto 

IV Final 

Moderato-Allegro-Moderato-Andante-Allegro 

 Naji Hakim *1955 

Fantasía um jólalagið „Adeste fideles“