Oddný Eir Ævarsdóttir fjallar um Biblíuna

13. nóvember 2018


Hvaða minningar á Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur, um Biblíuna? Hvernig metur hún gildi hennar? Áhrifasaga Biblíunnar er mikilfengleg. Hvað í Biblíunni skiptir nútímafólk máli og hvað gegnir hlutverki að í menningu samtíðar? Í haust ræðir hópur fólks tala um Biblíuna í Hallgrímskirkju, rifja upp persónulegar minningar og ræða um nútímagildi biblíuboðskapar. Oddný Eir er sjöunda í röð átta frummælenda í Biblían – menning og minning. Miðvikudagur 14. nóvember kl. 12 í norðursal Hallgrímskirkju. Allir velkomnir.