Öskudagsmessa og öskukross

04. mars

Miðvikudaginn 5. mars verður öskudagsmessa í Hallgrímskirkju kl. 10.00.
Auk altarisgöngu verða þau er sækja messu signd öskukrossi á enni sem er í samræmi við forna kristna hefð.

Frétt um öskukross og öskudagsmessu má finna að baki þessari smellu.

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR!

--ENGLISH--

On Wednesday, March 5th, there will be a mornign mass on Ash Wednesday at Hallgrímskirkja at 10:00 AM.
In addition to the altar procession, those attending Mass will be marked with an ash cross on their forehead, which is in accordance with ancient Christian tradition.

HALLGRÍMSKIRKJA – YOUR PLACE IN REYKJAVÍK!