Regnboginn og jafnrétti í Hallgrímskirkju

06. ágúst

Hinsegin dagar hefjast í dag og af því tilefni eru tröppurnar í Hallgrímskirkju skreyttar regnboganum.

Hinsegin dagar eru mikilvægir. Þeir vekja athygli á misrétti og ofbeldi og rjúfa þögnina.
Gleðigangan 2024 fer af stað laugardaginn 10. ágúst kl. 14. frá Hallgrímskirkju.

Hallgrímskirkja styður við réttindabaráttu hinsegin samfélagsins og óskar öllum gleðilegra hinsegin daga.

HALLGRÍMSKIRKJA – STAÐURINN OKKAR!