To?nleikadagskra? í Hallgrímskirkju laugardaginn 28. apríl klukkan 14. Á efnisskrá er tónlist eftir Jo?runni Viðar, Jo?n A?sgeirsson, Atla Heimi Sveinsson og Þorkel Sigurbjo?rnsson en öll eiga þau stórafmæli á árinu. Tónleikarnir eru samstarfsverkefni tónlistardeildar LHÍ og Listvinafélags Hallgrímskirkju. Fram koma tónlistarnemendur við tónlistardeild LHÍ.
Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.
Efnisskrá:
- Jón Ásgeirsson: Leiftra þú sól. Sálmforleikur
Matthías Harðarsson, orgel
- Þorkell Sigurbjörnsson / : Lofið Guð, ó lýðir göfgið hann. Sálmforleikur og sálmur nr. 24
Sandra Lind Þorsteinsdóttir, sópran
Erla Rut Káradóttir, orgel
- Jórunn Viðar / Þorgeir Sveinbjarnarson: Við Kínafljót
Sandra Lind Þorsteinsdóttir, sópran & Matthías Harðarsson, píanó
- Jórunn Viðar / Einar Bragi: Gestaboð um nótt
Snæfríður Björnsdóttir, sópran & Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó
- Jórunn Viðar / Tómas Guðmundsson: Þjóðvísa
María Sól Ingólfsdóttir, sópran & Ásthildur Ákadóttir, píanó
- Jórunn Viðar / Cäsar Flaischlen: Im Kahn
Solveig Óskarsdóttir, sópran & Anela Bakraqi, píanó
- Jórunn Viðar / Steinn Steinarr: Hvítur hestur í tunglskini
Una María Bergmann, mezzósópran & Matthías Harðarsson, píanó
- Jórunn Viðar / Halldór Kiljan Laxness: Únglíngurinn í skóginum
Vera Hjördís Matsdóttir, sópran & Peter Máté, píanó
- Atli Heimir Sveinsson / Halldór Kiljan Laxness: Dans
Una María Bergmann, mezzósópran & Hjalti Þór Davíðsson, píanó
- Þorkell Sigurbjörnsson: Siciliano úr Columbine
Vilborg Hlöðversdóttir, þverflauta & Kristján Karl Bragason, píanó
- Þorkell Sigurbjörnsson / Jón úr Vör: Three Songs
I. Hvað gaf ég þér? / II. Tvö hús / III. Hið ósnerta hljóðfæri
Bergþóra Linda Ægisdóttir, mezzósópran & Svanur Vilbergsson, gítar
- Jón Ásgeirsson / Valgarður Egilsson: Minning um barn
Guðný Ósk Karlsdóttir, sópran
- Jón Ásgeirsson / Þorsteinn frá Hamri: Nótt
Una María Bergmann, mezzósópran & Ásthildur Ákadóttir, píanó
- Jón Ásgeirsson / Halldór Kiljan Laxness: Vor hinsti dagur er hniginn.
Sandra Lind Þorsteinsdóttir, sópran & Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó
- Jón Ásgeirsson / Freysteinn Gunnarsson: Glerbrot
Elika Helikarová, sópran & Anna Þórhildur Gunnarsdóttir, píanó
- Jón Ásgeirsson / Vatnsenda-Rósa: Vísur Vatnsenda Rósu
Íris Björk Gunnarsdóttir, sópran
Aldís Bergsveinsdóttir, fiðla
Agnes Eyja Gunnarsdóttir, fiðla
Sigrún Mary McCormick, víóla
Unnur Jónsdóttir, selló
- Jón Ásgeirsson / Halldór Kiljan Laxness: Hjá lygnri móðu
- Jórunn Viðar / Sjón: Séð frá tungli
- Atli Heimir Sveinsson / Oddur Björnsson: Við svala lind
- Atli Heimir Sveinsson / Oddur Björnsson: Sem dökkur logi
- Þorkell Sigurbjörnsson / Jón Arason: María meyjan skæra
Kór Tónlistardeildar Listháskóla Íslands syngur undir stjórn Sigurðar Halldórssonar.
Íris Andrésdóttir, þverflauta
Kristín Þóra Pétursdóttir, klarínetta
Guðný Charlotta Harðardóttir, píanó
Umsjón: Fagstjórar LHÍ. Þóra Einarsdóttir, Peter Máté & Sigurður Halldórsson