Sigrún Ásgeirsdóttir flytur erindi á fræðslumorgni

20. febrúar 2016
Sunnudaginn 21. febrúar fjallar Sigrún Ásgeirsdóttir sjálfboðaliði í Hallgrímskirkju um Biblíuna, gildi hennar í samtímanum og áhrif Biblíunnar á daglegt líf.

Dagskrá fræðslumorgna


Sunnudagur 21. febrúar


Sigrún Ásgeirsdóttir fyrrum


deildarstjóri í


fjármálaráðuneytinu og


sjálfboðaliði í Hallgrímskirkju.


Sunnudagur 28. febrúar


Gunnar Hersveinn


rithöfundur og


heimspekingur.


Sunnudagur 6. mars


Svana Helena Björnsdóttir


verkfræðingur,


fulltrúi á kirkjuþingi og í


kirkjuráði.


Sunnudagur 13. mars


Dr. Sigurður Árni Þórðarson


sóknarprestur


og Afríkufari.