Sigurbjörn Einarsson var fyrsti prestur Hallgrímsprestakalls. Hann fæddist 30. júní 1911 og í dag eru 110 ár frá fæðingu hans. Hann lagði mikið til þjóðar sinnar, m.a. með prédikun í Hallgrímskirkju. Prédikunarstóll kirkjunnar er gjöf Sigurbjörns, vina hans og fjölskyldu. Á þessum degi 110 ára afmælis er fjallað um prédikarann Sigurbjörn Einarsson og ræðugerð hans. Pistillinn er að baki þessari smellu.