Stórglæsilegir hádegistónleikar á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

27. júlí
Laugardagstónleikarnir á Orgelsumri í Hallgrímskirkju í dag voru virkilega frábærir. Matthías Harðarson organisti frá Vestmannaeyjum og sópransöngkonan Harpa Ósk Björnsdóttir létu svo sannarlega ljós sitt skína fyrir nánast fullu húsi.
 
Á morgun sunnudaginn 28. ágúst flytur organistinn Maxine Thevenot frá Albuquerque í Bandaríkjunum verk eftir Philip Moore, Cabena, Laurin, Hampton, Ager, Landry, Kerll, Bourgeois og Mulet.
 
Tónleikarnir eru um 60 mínútur.
Miðasala fer fram í Hallgrímskirkju og á tix.is
Aðgangur 3.700 kr.
 

Meðfylgjandi myndir eru frá tónleikunum í dag.

 

 

Einnig var þessi grein birt um tónleika helgarinnar í Morgunblaðinu í dag.

HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN TÓNLEIKASTAÐUR!