Thisted kirkes drenge - mandskor með tónleika í Hallgrímskirkju 29. júní kl. 20

29. júní 2022
Fréttir
Drengja og karlakór Thisted kirkju

Thisted Kirkes drenge - mandskor  / Karla og drengjakór Thisded kirkju var stofnaður 1982 og eru 40 drengir og menn á aldrinum 9-26 ára.  Virkir meðlimir í dag eru 30.  Þeir stunda söngnám við skóla sem kórinn rekur.  Þeir syngja við allar morgunmessur  og tónleika í Thisted kirkju og æfa þrisvar í viku. Kórinn starfar samkvæmt enskri kórahefð og á efniskánni í kvöld eru verk eftir ensk og dönsk verk.  Hér að neðan má sjá efniskrá kvöldsins. 

Aðgangur er ókeypis 

Stanford Charles Villiers

1852

1924

Magnificat + Nunc B-Dur

Byrd William

1538

1623

Ave verum

Elgar Edward

1857

1924

Ave verum

Madsen Jesper

1957

1999

Se, nu stiger solen, 7 vers

Lange-Müller P.E.

1850

1926

In te Domine

Langgaard Rued

1893

1952

Herre! Gid du ville sønderrive himlene

Langgaard Rued

1893

1952

Helligånd, du samle

Langgaard Rued

1893

1952

Herren er min hyrde

Langgaard Rued

1893

1952

Ophøj dig, Gud

Gade Niels W.

   

Tonestykke i F

Nielsen Carl

1865

1931

Min Jesus, lad mit hjerte få

Nielsen Carl

1865

1931

Alt skoven sig fordunkler TTBB

Gjeilo Ola

1978

 

Northern Lights

Sullivan Arthur

   

Long day Closes TTBB

Rutter John

1945

 

O Clap Your Hands

Fauré Gabriel

-1845

1924

Cantique de Jean Raçine