Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva í dag 15. desember kl. 21.00.

15. desember

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva verður í dag 15. desember kl. 21.00.

Tónleikarnir Bach á aðventunni sem voru í Hallgrímskirkju á fyrsta sunniudegi í aðventu. 1. desember 2025 verða fluttir í heild sinni.
Kór Hallgrímskirkju og Barokkbandið Brák flytja verk eftir Johann Sebastian Bach.
Einsöngvarar eru Harpa Ósk Björnsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Bragi Bergþórsson og Fjölnir Ólafsson.
Einleikari: Halldór Bjarki Arnarson.
Stjórnandi: Steinar Logi Helgason.
Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir

Hlusta má á útsendinguna HÉR!

 

 HALLGRÍMSKIRKJA – ÞINN STAÐUR Á AÐVENTUNNI!