Fréttir: Desember 2022

Drengjakór Herning kirkjunnar í Danmörku á tónleikum sunnudaginn 16. október kl. 12.30

12.10.2022
Fréttir
Drengjakór Herning kirkjunnar (Danmörk) syngur á tónleikum í Hallgrímskirkju sunnudaginn 16. október kl. 12.30. Kórinn tekur einnig þátt í messu sunnudagsins. Drengjakór Herning kirkju er einn af elstu kórum Danmerkur og aðeins annar af tveimur atvinnukórum í Skandinavíu. Saga kórsins nær allt aftur til ársins 1949, þegar hann var stofnaður af...

Vel heppnuð Orgelhátíð barnanna

04.10.2022
Fréttir
Dagana 25. sept. til 1. okt. var Orgelkrakkahátíð haldin í Reykjavík.

Orgelhátíð barnanna á laugardaginn, 1. okt.

29.09.2022
Fréttir
Á laugardaginn kemur verður Orgelhátíð barnanna í Hallgrímskirkju.

Gjöf Grímseyinga endurgoldin

23.09.2022
Fréttir
Sóknarnefnd Hallgrímskirkju hefur haft forgöngu um að safna fyrir nýjum kirkjuklukkum í Miðgarðakirkju sem verið er að reisa í Grímsey. Kirkjan sem fyrir var brann til grunna að kvöldi 21. septembers 2021. Kirkjuklukkurnar tvær úr bronsi í Miðgarðakirkju bráðnuðu í eldinum þannig að ekkert varð eftir heillegt nema kólfarnir sem eru úr járni. Haustið eftir brunann efndi Hallgrímskirkja til samskota vegna kirkjubyggingar í Grímsey í þremur messum

Ungverski kórinn Gaude syngur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju.

19.09.2022
Fréttir
Ungverski kórinn Gaude syngur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 21. september kl 12. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.   Áhugamannakórinn Gaude var stofnaður árið 2000 í bænum Göd við útjaðri Búdapest. Söngelskt fólk úr öllum áttum, kennarar, myndlistarmenn, háskólanemar, verkafólk og sendiherra í röðum hans undir...

Lespúlt afhent Hallgrímskirkju í minningu Sigurðar Bjarnasonar

19.09.2022
Fréttir
Við fjölskylduguðsþjónustu 18. september var Hallgrímskirkju fært að gjöf fallegt ræðupúlt í minningu Sigurðar Bjarnasonar.Ásu Guðjónsdóttir, ekkja Sigurðar og börn þeirra Margrét Salvör, Guðjón Rúnar og Bjarni afhentu púltið og strax á eftir lásu Ása og Margrét Salvör ritningalestra sunnudagsins. 

Athöfn í minningu Elísabetar II Bretlandsdrottningar

16.09.2022
Fréttir
Næstkomandi sunnudagskvöld, 18. september kl. 20.00 verður haldin minningarathöfn í Hallgrímskirkju um Elísabetu II Bretlandsdrottningu, sem lést 8. september. Að athöfninni standa Biskupsstofa, Reykjavíkurprófastsdæmi vestra og Hallgrímskirkja.

Hreinsar sár

11.09.2022
Fréttir
Prédikun á degi kærleiksþjónustunnar. 11. september 2022.

Ástin í Hallgrímskirkju !

04.09.2022
Fréttir
„Það er gott að elska“ söng þjóðpopparinn Bubbi. „All you need is love“ sungu Bítlarnir. „Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi“ söng Páll postuli. Ástin er margvísleg, ást til maka, barna, foreldra, eigin sjálfs, náttúrunnar og Guðs. Ást syngur í lífsgleði en líka í sorg. Í hádeginu á þriðjudögum í Hallgrímskirkju verður rætt um ástina í fjölskyldum, ógnir og tækifæri. Samverurnar verða kl. 12.10-13:00 í Suðursal kirkjunnar.