Fréttir: Desember 2020

Hádegisbænir, miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 12

07.09.2020
Helgistundir eru í Hallgrímskirkju kl. 12 á miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Miðvikudaginn 9. september sér hópur sóknarfólks um helgihaldið ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Kaffisopi í Suðursal eftir guðsþjónustuna á miðvikudegi, en virðum sóttvarnarreglur, s.s. fjarlægðarmörk. Helgistund á fimmtudeginum 10. september og...

Guðsþjónustur sunnudaginn 6. september kl. 11 og 13

05.09.2020
Séra Sigurður Árni Þórðarson og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjóna fyrir altari ásamt Kristnýju Rós Gústafsdóttur djákna, sem einnig flytur hugleiðingu. Messuþjónar aðstoða. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Forspil Introduction-Choral – Menuet, úr Suite Gothique Léon Boëllmann Fermd...

Mótettukórinn, Bach og Hallgrímur

05.09.2020
Klassíkin okkar var á dagskrá sjónvarpsins 4. september. Sinfóníuhljómsveitin flutti verk úr ýmsum áttum og söngvararnir komu úr ýmsum tónlistargáttum líka. Eini kórinn sem söng var Mótettukór Hallgrímskirkju og söng Ruht wohl úr Jóhannesarpassíu Bachs. Og söng með ástríðu sem var hrífandi. Passían var fyrst flutt á Íslandi á stríðsárunum,...

Fermingarfræðslan í vetur

31.08.2020
Fermingarfræðslan veturinn 2020-21 verður á miðvikudögum kl. 14,45 - 15,45. Fyrsta samveran verður eftir guðsþjónustu sunnudaginn 13. september kl. 12,15. Þá koma fermingarungmennin, foreldrar þeirra og/eða forráðafólk líka. Sú samvera verður upplýsingafundur. Svo hefst hin eiginlega fræðsla miðvikudaginn 16. september kl. 14,30. Fermingarfræðslan...

Guðsþjónusta á ensku

28.08.2020
Guðsþjónusta á ensku verður í Hallgrímskirkju sunnudaginn 30. ágúst kl. 14. Er hún ætluð enskumælandi íbúum höfuðborgarsvæðisins sem og ferðafólki. Sr Bjarni Þór Bjarnason annast guðsþjónustuna. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgelið.

Guðsþjónustur sunnudaginn 30. ágúst kl. 11 og 13

28.08.2020
  Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju sunnudaginn 30. ágúst. Tólfti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Séra Sigurður Árni Þórðarson flytur hugleiðingu og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur og Kristnýju Rós Gústafsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Björn Steinar Sólbergsson leikur á orgel. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju...

Guðsþjónusta sunnudaginn 23. ágúst kl. 11

21.08.2020
Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju sunnudaginn 23. ágúst kl. 11 Ellefti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Fermd verður Anna Alexandra...

Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leikur á níundu og síðustu tónleikum ORGELSUMARS 2020 fimmtudaginn 20. ágúst kl. 12.30

18.08.2020
Listvinafélag Hallgrímskirkju stendur fyrir hádegistónleikum með íslenskum organistum alla fimmtudaga í sumar frá 25. júní – 20. ágúst undir heitinu ORGELSUMAR Í HALLGRÍMSKIRKJU 2020 , en vegna heimsfaraldursins varð að fresta Alþjóðlegu Orgelsumri 2020 í Hallgrímskirkju. Íslenskir organistar munu sjá til þess að Klais-orgel Hallgrímskirkju...

Kirkja Quarantine

15.08.2020
Lokanir í samkomubanni urðu til að Þórhallur Sævarsson fór að taka myndir af mannlausri borg. Hann sýndi myndirnar í Hafnartorgi. Ljósmyndirnar og orð Jesú fléttuðust saman í íhugun Sigurðar Árna í guðsþjónustunni 16. ágúst. Prédikunin er að baki þessari smellu. Myndin er frá sýningu Þórhalls í Hafnartorgi, mannlausar götur, sól og...