Fréttir: Febrúar 2020

Raunir Jeremía

03.02.2020
RAUNIR JEREMÍA Laugardaginn 8. febrúar Kl. 16:00 Tónlistarhópurinn Corpo di Strumenti og altsöngkonan Hildigunnur Einarsdóttir flytja Myrkralexíur eftir Charpentier og fleiri verk. Harmljóð Jeremía urðu kveikja að sérstöku tónlistarformi í Frakklandi á 17. öld sem nefnt var „leçons de ténèbres“ eða „myrkralexíur“. Þær voru í senn...

Ég vil að þú vitir +2,0°C

03.02.2020
Föstudagskvöldið 7. febrúar kl. 20:00 frumflytur organistinn Kristján Hrannar Pálsson loftslagsverkið +2,0°C á Klais-orgel Hallgrímskirkju. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason heldur stutta ræðu í upphafi. Tónleikarnir eru hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. Aðgangseyrir: 2.500.- krónur og rennur allur ágóði tónleikanna til...

Kirkjukrakkar, prakkarar og kirkjustuð

02.02.2020
Nýtt fyrir börnin í febrúar og mars! Næstkomandi mánudag verða ný tilboð og starfshópar fyrir börnin í 1. - 7. bekk. Hin góða aðstaða og fundarrými í kórkjallaranum verður notuð. Umsjón hefur Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri fræðslu- og fjölskylduþjónustu Hallgrímskirkju og leiðtogar. Þátttakan verður ókeypis starf en skráning er...

Hádegisbæn

02.02.2020
Á mánudögum kl. 12:15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund í hádeginu. Stundin er hægra megin við altarið hjá myndinni af Maríu. Allir velkomnir.