Ég um mig frá mér til mín
23.09.2019
Nei, ég trúi bara á sjálfa mig. Ég trúi ekki á neitt, sem er meira en ég sjálf. Hópur fólks var að ræða um trú og trúariðkun og ein spurningin var: Trúir þú á Guð? Svarið var nei. Trúarafstaða fólks er með ýmsu móti en róttækust þegar fólk trúir bara á sjálft sig og ekkert stærra eða meira. Mörk trúar skipta máli. Líka á hvað við festum...