Fréttir: 2015

Árdegismessur alla miðvikudaga

04.08.2015
  Árdegismessa á miðvikudegi kl. 8 í kór kirkjunnar.  Sr.  Árni Svanur Daníelsson héraðsprestur  þjónar og messuþjónar flytja stutta hugvekju, leiða í bæn og forsöng og aðstoða við útdeilingu.

Messa sunnudaginn 2. ágúst

30.07.2015
Mesta ferðahelgi ársins er framundan en fyrir þau sem dvelja í borginni er boðið til messu og sögustundar fyrir börnin  kl. 11.00 á sunnudaginn í Hallgrímskirkju.  Hópur messuþjóna aðstoðar við helgihaldið og sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari.  Organisti og kórstjóri er Hörður Áskelsson og félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju...

Eyþór Wechner Franzson leikur á fimmtudagstónleikum

29.07.2015
Á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumar fimmtudaginn 30. júlí leikur Eyþór Wechner Franzson organisti. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og miðar eru seldir við innganginn.

Hádegistónleikar Schola cantorum

28.07.2015
Miðvikudaginn 29. júlí eru tónleikar Scola cantorum kl. 12.00 í Hallgrímskirkju.   Flutt eru íslensk tónlist,  þjóðlög og  kórperlur.  Aðgangseyrir  er 2000 kr. og miðar seldir við innganginn.

Árdegismessur alla miðvikudaga

27.07.2015
Árdegismessa á miðvikudegi kl. 8. Allir velkomnir.

Fyrirbænamessa í kórkjallara á þriðjudögum

27.07.2015
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir notalega fyrirbænamessu í kórkjallara kl. 10.30. Verið hjartanlega velkomin.      

János Kristófi leikur á tónleikum helgarinnar

24.07.2015
Á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars laugardaginn 25. júlí og sunnudaginn 26. júlí leikur rúmenski orgelleikarinn Janós Kristófi. Tónleikarnir á laugardeginum hefjast kl. 12.00 og kosta 2000 kr. Sunnudagstónleikarnir hefjast kl. 17.00 og kosta 2500 en miðar eru seldir við innganginn. Félagar í Listvinafélagi Hallgrímskirkju fá frítt inn á alla...

Messað kl. 11.00 og 14.00 sunnudaginn 26. júlí

23.07.2015
Sunnudaginn 26. júlí  kalla klukkur Hallgrímskirkju til messu og bjóða alla velkomna.  Kl. 11.00 er  messa með sögustund fyrir börnin.   Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari  ásamt sr. Leonard Ashford og hópi messuþjóna.  Íris Saara sér um sögustund fyrir þau yngri.   Organisti er Eyþór Franzson Wechner og félagar úr...

Steingrímur Þórhallsson og Pamela de Sensi leika á fimmtudagstónleikum

21.07.2015
Á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumar fimmtudaginn 23. júlí leika Steingrímur Þórhallsson organisti Neskirkju ásamt Pamelu de Sensi, flautuleikara. Tónleikarnir hefjast kl. 12 og miðar eru seldir við innganginn.