Fréttir: 2019

HIMNESKT LJÓS – jólatónleikar kóra Domus vox

02.12.2019
Kórar Domus vox, Stúlknakór Reykjavíkur, Aurora, Vox feminae og Cantabile, halda sína árlegu jólatónleika í Hallgrímskirkju þriðjudaginn 3. desember næstkomand kl. 20:00. Tónleikarnir bera yfirskriftina „Himneskt ljós“ og þar munu koma fram tæplega 200 söngkonur á öllum aldri ásamt hljóðfæraleikurum og einsöngvurunum Hildigunni...

Fyrirbænamessa í kórkjallara

02.12.2019
Þriðjudaginn 3. desember kl. 10.30 – 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Á morgun mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Hádegisbæn

01.12.2019
Á mánudögum kl. 12:15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund í hádeginu. Stundin er hægra megin við altarið hjá myndinni af Maríu. Allir velkomnir.

Nine Lessons and Carols - Sunday 2 pm

28.11.2019
Prepare for Christmas! Nine Lessons and Carols in Hallgrimskirkja, Sunday, December 1st, 2019 2 pm. Ministers: Irma Sjöfn Óskarsdóttir and Bjarni Þór Bjarnason. Readers from Canada, Great Britain, USA and Iceland. Members from the Hallgrímskirkja Motet Choir. Organist and Conductor:  Björn Steinar Sólbergsson. The Festival of Nine Lessons and...

Lífsverk - Opnun sýningar Guðrúnar A. Tryggvadóttur

28.11.2019
Opnun sýningar Guðrúnar A. Tryggvadóttur í Hallgrímskirkja. Sunnudagur 1. desember, eftir messu kl. 12.15. Guðrún A. Tryggvadóttir sýnir málverk sem byggja á hugmyndafræðilegum og sögulegum grunni og fjalla um smiðinn, útskurðarmeistarann og listmálarann Ámunda Jónsson (1738-1805). Jafnhliða sýningunni kemur út bók hennar LÍFSVERK – Þrettán...

Hátíðarmessa og barnastarf - Fyrsti sunnudagur í aðventu

28.11.2019
Messa og barnastarf Sunnudaginn 1. desember kl. 11 Fyrsti sunnudagur í aðventu og upphaf kirkjuársins Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt sr. Agnesi M. Sigurðardóttur, biskupi Íslands, sem prédikar. Messuþjónar aðstoða. Lesarar eru fulltrúar frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn...

Kyrrðarstund

27.11.2019
Fimmtudaginn 28. nóvember kl. 12 er kyrrðarstund. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir hugleiðir og Björn Steinar Sólbergsson organsti leikur á orgelið í kyrrðarstundinni. Eftir kyrrðarstund verður seld súpa og brauð á vægu verði í Suðursal. Allir velkomnir.

Sorg, samtal og kyrrð

26.11.2019
Sorg, samtal og kyrrð Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17 Á morgun, í Norðursal mun dr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkraprestur fjalla um erindið: Í nærveru dauðans.   Eftir erindin verður boðið til samtals þar sem hægt er að spyrja spurning, deila reynslu eða þiggja góð ráð á ferðinni um veg sorgarinnar en fyrirlesararnir leiða...

Foreldramorgnar í kórkjallara

26.11.2019
Foreldramorgnar eru í kórkjallaranum alla miðvikudagsmorgna kl. 10 – 12. Kríli, krútt og foreldrar eru hjartanlega velkomin! Umsjón: Kristný Rós Gústafsdóttir, verkefnastjóri- og djákni og Ragnheiður Bjarnadóttir, tónmenntakennari.