Fyrsta guðsþjónustan í þaklausri kirkju
14.10.2021
Margir dagar ársins tengjast stórviðburðum í sögu kirkjunnar. 14. október er einn þessara daga. Þann dag árið 1962 var haldin fyrsta guðsþjónustan í kirkjuskipi Hallgrímskirkju.
Á þessum degi, 14. október árið 1962, var haldin fyrsta guðsþjónustan í kirkjuskipi Hallgrímskirkju. Til þess tíma og raunar til 1974 var messað í kór kirkjunnar. Á...