Fréttir af safnaðarstarfi

Ólafur Teitur: Meyjarmissir

08.11.2021
Fréttir
Ólafur Teitur Guðnason skrifaði bókina Meyjarmissir eftir að Engilbjört Auðunsdóttir, kona hans, lést. Ólafur Teitur segir frá Engilbjörtu, lífi hennar, tengslum, missi og því að lifa áfram eftir makamissi.

Hin hlið ástarinnar

07.11.2021
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í guðsþjónustu á allra heilagra messu.

Lífið er þakkað og látinna minnst

06.11.2021
Fréttir
Á allra heilagra messu í byrjun nóvember er lífið þakkað og látinna minnst í kirkjum heimsins. Það er gott að koma í kirkju, kveikja á kertum og minnast ástvina sem eru farin í himininn.

Sigurjón Árni Eyjólfsson: Augljóst en hulið

04.11.2021
Fréttir
Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, fjallar um táknfræði kirkjuhúsa og gengur um Hallgrímskirkju, bendir á hin kirkjulegu tákn og túlkar þau.

Haust í Hallgrímskirkju – Elísabet Þórðardóttir

03.11.2021
Fréttir
Elísabet Þórðardóttir, organisti í Laugarneskirkju, kemur fram á hádegistónleikum í tónleikaröðinni Haust í Hallgrímskirkju laugardaginn 6. nóvember klukkan 12:00. Hægt er að kaupa miða við innganginn og á tix.is

Syrgjandi börn

02.11.2021
Fréttir
Kirkjan.is greinir í dag, 2. nóvember, frá fræðslusamverum Hallgrímskirkju um sorg, ást og líf og tekur viðtal við sr. Matthildi Bjarnadóttur