Fréttir: Október 2017

Viðgerð á bjöllum og klukkum

18.10.2017
  Þessa vikuna er verið að vinna í bjöllunum og klukkunum eftir að þær hafa verið bilaðar síðan í ágúst 2016. Verið er að endurnýja búnaðinn. Vegna þessa þarf að stilla bjöllurnar og mun því heyrast mikið í þeim næstu daga, meðan endurnýjun stendur yfir. Samtíða þessu verða klukkurnar (vísarnir) stilltar á réttan tíma seinna í...

Árdegismessa

16.10.2017
Á miðvikudagasmorgnum kl. 8 eru árdegismessur í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi. Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.

Foreldramorgnar í kórkjallara

16.10.2017
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 – 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.

Fyrirbænamessa í kórkjallara

16.10.2017
Á þriðjudögum kl. 10.30 – 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Messa og samkirkjuleg guðþjónusta

13.10.2017
Sunnudagurinn 15. október Messa kl. 9.30 Messa undir forsæti Hans heilagleika, samkirkjulega patríarkans í Konstantínóbel, Bartholomew á vegum Rétttrúnaðarkirkjunnar. Messan er öllum opin. Prédikun verður flutt á ensku. Samkirkjuleg guðþjónusta kl. 11 Samkirkjuleg guðþjónusta á vegum Samstarfsnefndar kristinna trúfélaga á Íslandi. Prédikun:...

Kyrrðarstund

10.10.2017
Fimmtudaginn 12. október kl. 12 er kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina og organisti er Hörður Áskelsson. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.

Foreldramorgnar í kórkjallara

10.10.2017
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 – 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.

Árdegismessa

10.10.2017
Á miðvikudagasmorgnum kl. 8 eru árdegismessur í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi. Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.  

Hádegisbæn - FELLUR NIÐUR

08.10.2017
Því miður FELLUR NIÐUR hádegisbænin í dag. Í hádeginu á mánudögum leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.15. Verið hjartanlega velkomin.