Kvöldkirkja í kvöld 10. apríl kl. 20:00-22:00
10.04.2025
Kyrrð, ró og íhugun einkenna kvöldkirkjuna í Hallgrímskirkju.Prestar kirkjunnar og kirkjuhaldari flytja hugvekjur á 30 mínútna fresti.Á meðfylgjandi mynd er Kira Kira, eða Kristín Björk Kristjánsdóttir. Hún er tónskáld, myndlistar- og kvikmyndargerðarkona og hefur í gegn um árin lagt áherslu á samstarf ólíkra listamanna og samruna listmiðla. Hún...