Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju
Sunnudaginn 7. október kl. 12
19. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson.
Umsjón barnastarfs Ragnheiður Bjarnadóttir og Rósa...
Fimmtudaginn 4. október er kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Stundin er í hálftíma, ljúft orgelspil og stutt hugleiðing ásamt bæn.
Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina og organisti er Hörður Áskelsson. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.
Þúsundir koma í Hallgrímskirkju á hverju degi ársins. Það þarf lipurt snerpufólk til að mæta litríkum hópi gesta með alls konar væntingar. Það var mikið happ að Birna Hjaltadóttir kom til starfa í Hallgrímskirkju þegar ferðamennirnir fóru að rata upp á Skólavörðuholt. Birna tók á móti ölllum með bros á vör og ekki skemmdi fyrir að hún kann...
Hver er fyrsta minningin um Biblíuna? Eða sú skemmtilegasta? Biblían kemur víða við sögu og flestir eiga sér einhverja persónulega minningu um hana. Persónur eða viðburðir Biblíunnar bergmála einnig í bókmenntum, listum og sögu heimsins. Áhrifasaga Biblíunnar er mikilfengleg. En áherslur samfélaga breytast og spurt er: Hvað í Biblíunni skiptir...
Krílasálmar eru alla þriðjudaga kl. 11:30 - 12:30.
Krílasálmar eru tónlistarstundir fyrir börn á aldrinum 3-18 mánaða og foreldra þeirra, þar sem tónlist er notuð til að styrkja tengslamyndun og örva þroska barnanna. Það er sungið fyrir þau og spilað á hin ýmsu hljóðfæri, þeim vaggað, dansað með þeim og á þann hátt fá þau upplifun af...
English below:
Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Kaffisopi eftir messu.
Verið velkomin.
_________________________________________________________________________________________
English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór...
Messa og barnastarf í Hallgrímskirkju
Sunnudaginn 30. september kl. 11
18. sunnudagur eftir þrenningarhátíð
Sr. Ása Laufey Sæmundsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni. Hópur messuþjóna aðstoðar.
Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja.
Organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
Umsjón...