Passíusálmarnir á dönsku – útgáfuhóf á sunnudaginn kl. 14
07.05.2024
Passíusálmarnir á dönsku – Útgáfuhóf sunnudaginn 12. maí kl. 14.00
Dönsk þýðing séra Björns heitins Sigurbjörnssonar á Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, sem verið hefur ófáanleg í mörg ár, kemur út í veglegri kilju um næstu helgi. Útgáfuhóf verður haldið í Norðursal Hallgrímskirkju sunnudaginn 12. maí nk. kl. 14:00 af þessu tilefni. Útgáfan er...