Fréttir: Desember 2016

Hátíðardagskrá - 30. októrber kl. 10

28.10.2016
Forseti Íslands, dr. Guðni Th. Jóhannesson, flytur ávarp. 30. október kl. 10.00 Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Ásu Valgerðar Sigurðardóttir. Bára Grímsdóttir syngur við undirleik Chris Foster.

Hátíðartónleikar í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju

28.10.2016
Hátíðartónleikar í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Hallgrímskirkju 29. október, laugardag kl. 19. 30. október, sunnudag kl. 17.   HRÍFANDI BAROKKSVEIFLA OG EUROVISIONSTEFIÐ Í ALLRI SINNI DÝRÐ! Hátíðlegur lúðraþytur og pákuslög ásamt glæsilegum söng og hljóðfæraslætti fylla hvelfingar Hallgrímskirkju þegar Mótettukór Hallgrímskirkju...

Myndlistarsýning Erlu S. Haraldsdóttur - Genesis

27.10.2016
Genesis - Erla S. Haraldsdóttir Laugardaginn 29. október kl. 14 Myndlistarsýning í forkirkju Hallgrímskirkju Genesis er heiti sýningar Erlu S. Haraldsdóttur. Sköpunarsagan liggur til grundvallar sýningunni. Erla sýnir sjö ný málverk. Sköpunarsagan er þekkt stef í kirkjulistasögunni og gengur Erla inn í þá hefð á eigin forsendum með því...

Listaverk Leifs Breiðfjörð í Hallgrímskirkju

27.10.2016
Listaverk Leifs Breiðfjörð í Hallgrímskirkju 28. október, kl. 13.00–14.30 Leifur Breiðfjörð ræðir um listaverk sín í Hallgrímskirkju. Dagskráin hefst í forkirkju Hallgrímskirkju. Fjallað verður um dyr kirkjunnar, skírnarfont, prédikunarstól og Hallgrímsgluggann. Þá mun Sigríður Jóhannsdóttir segja frá textílverkum sínum í eigu kirkjunnar.

Hallgrímskirkja 30 ára

26.10.2016
Til hamingju með afmælið. Í dag eru 30 ár liðin frá vígslu kirkjunnar, 26. október 1986. Ótrúlega stuttur tími miðað við stórkostlegan árangur og starf. Helgihald hefur verið rækt af fegurð og trúmennsku. Miklar hátíðir hafa verið haldnar og listin hefur blómstrað. Milljónir fólks hafa komið í Hallgrímskirkju. Margir hafa lifað sínar stærstu...

Kyrrðarstund

26.10.2016
Kyrrðarstund er á sínum stað og verður fimmtudaginn 27. október kl. 12. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Prestur er sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og organsti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa á vægu verði í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.  

Hallgrímsmessa

26.10.2016
Hallgrímsmessa Miðvikudaginn 26. október kl. 20.00 Á kirkjudegi Hallgrímskirkju, miðvikudaginn 26. október, verður messað kl. 20. Sálmar Hallgríms verða sungnir. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Orgelleikur: Björn Steinar Sólbergsson. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar. Altarisþjónusta: Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir, sr....

Orgelin í Hallgrímskirkju

26.10.2016
Orgelin í Hallgrímskirkju Miðvikudaginn 26. október kl. 18.00 Tvö merkileg orgel eru í Hallgrímskirkju frá orgelsmiðunum Klais og Frobenius. Hörður Áskelsson, kantor kirkjunnar, segir frá undirbúningi og ákvörðun um gerð og fyrirkomulag Klais-orgels kirkjunnar. Orgelleikur: Björn Steinar Sólbergsson.

Foreldramorgnar í kórkjallara

25.10.2016
Foreldramorgnar eru í kórkjallara alla miðvikudagsmorgna kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Umsjón: Inga Harðardóttir æskulýðsfulltrúi og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir.