Fréttir: Mars 2021

Brauðið dýra og okkar brauð

18.03.2021
Faðir minn var bókamaður og aðdáandi Halldórs Guðjónssonar frá Laxnesi. Hann hafði einfaldan smekk í jólagjafamálum sem létti líf okkar fjölskyldunnar. Hann óskaði sér alltaf bókar eftir Laxnes. Jóladagana sat hann svo glottandi og kumrandi yfir kúnstugum sögum frá stílmeistaranum og orðhaganum í Gljúfrasteini. Ein jólin fékk hann...

Ástin í Passíusálmunum

17.03.2021
Samdráttur Hallgríms Péturssonar og Guðríðar Símonardóttur er ein frægasti smellur Íslandssögunnar. En hvaða áhrif höfðu ástir þeirra og dramatísk saga þeirra á ljóðagerð höfundarins og efni Passíusálmanna? Steinunn B. Jóhannesdóttir, rithöfundur, hefur skrifað fjölda áhrifaríkra bóka, ritgerðir og leikrit um Guðríði og Hallgrím. Bækur Steinunnar...

Mörður Árnason, íslenskufræðingur, talar um Passíusálmana

15.03.2021
Passíusálmar Hallgríms Péturssonar eru tengdir föstunni, tímanum fyrir páska, enda fjalla sálmarnir um píslargöngu Jesú Krists. Er einhver ást, ástarþema eða ástarsaga í þessum sálmum? Mörður Árnason, málfræðingur ræðir um Passíusálmana við fundarmenn og Sigurð Árna Þórðarson í hádeginu þriðjudaginn 16. mars kl. 12,15. Mörður er einn helsti...

Hvaða brauð - fyrir hvern?

12.03.2021
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 14. mars 2021 kl. 11. Fjórði sunnudagur í föstu er brauðsunnudagur. Í kirkjum er veisluborð í miðju. Textar dagsins varða brauðið á því borði og tjá lífhugsun kristninnar, áherslumál Jesú og þar með lífsafstöðu trúmannsins. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti...

Ástin í Passíusálmum: Guðríður, Hallgrímur og Steinunn

07.03.2021
Ástarsaga Hallgríms Péturssonar og Guðríðar Símonardóttur er einn frægasti ástarsmellur Íslandssögunnar. Hvaða áhrif höfðu ástir þeirra á efni Passíusálmanna og ljóðagerð höfundarins? Steinunn B. Jóhannesdóttir þekkir manna best sögu Guðríðar og Hallgríms. Hún hefur skrifað áhrifaríkar bækur, leikrit og ritgerðir um þau. Steinunn segir frá og...

Passíusálmar í hádeginu

07.03.2021
Hallgrímur Pétursson var aðalpoppari Íslendinga í þrjár aldir. Hann hefur jafnvel verið kallaður fimmti guðspjallamaðurinn. Passíusálmarnir sem hann samdi hafa verið sungnir og lesnir á föstutímanum fyrir páska. Af því sálmarnir voru fyrir lifendur voru þeir gjarnan lagðir á brjóst látinna. Þeir voru Íslandsguðspjall. Eiga þessir sálmar enn...

Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar 7. mars

04.03.2021
Æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar er á sunnudagin kemur og hann er haldinn hátíðlegur á hverju ári fyrsta sunnudaginn í mars. Það er haldið upp á daginn í mörgum kirkjum landsins og á sunnudaginn verður fjölskylduguðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Æskulýðsdagurinn minnir okkur á allt barna- og unglingastarf í kirkjunum. Fiðlunemendur Lilju Hjaltadóttur...