Fréttir: Maí 2020

Vel gert – já takk fyrir

08.05.2020
Þau þrjú, sem svo vel hafa stýrt íslenskum sóttvörnum liðinna vikna, hafa verið dugleg að hrósa. Það hefur verið hvetjandi að heyra jákvæðnina og hve fallega þau tala um fólk og það sem vel er gert. Hrósið fer hjá þeim á undan því erfiða og þungbæra. Þau hafa verið til fyrirmyndar og markað stefnu jákvæðni í niðurdrepandi aðstæðum. Vitið hefur...

Brauð, bikar og gjörningar

07.05.2020
Ég stóð við dómkirkjuna í Sansepolcro í austurhluta Toscana á Ítalíu. Íbygginn unglingsstrákur krítaði gamla götusteina fyrir framan kirkjuna. Nærri honum voru pappakassar. Í einum var mikið magn af gulum krónublöðum einhverrar fífiltegundar, sem var íslenskum flórukarli framandi. Í öðrum voru blóm af smágerðri baldursbrá og í þeim þriðja blá...

Krían

01.05.2020
Hægt er að nálgast hugvekjuna í myndbandsformi hér. Gleðilegt sumar  og kærar þakkir fyrir veturinn Í 104 sálmi Gamla testamentisins stendur: Lofa þú Drottin, sála mín. Drottinn, Guð minn, þú ert harla mikill. ……Þú þenur út himininn eins og tjalddúk,…. Þú lést lindir spretta upp í dölunum, þær streyma milli fjallanna, þær svala öllum...