Fréttir: Ágúst 2017

Messa 6. ágúst kl. 11

04.08.2017
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Ásu Björk Ólafsdóttur. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir börnin aftast í kirkjunni. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega...

Orgeltónleikar - Bine Katrine Bryndorf

04.08.2017
Helgarorganistinn Bine Katrine Bryndorf Tónlist eftir: G. Muffat, C.P.E. Bach, Buxtehude. Bine Katrine Bryndorf er hallarorganisti við Friðriksborgarhöllina í Hillerød, um 40 km fyrir norðan Kaupmannahöfn. Hún er einnig gestaprófessor við Royal Academy of Music í Lundúnum og svo kennir hún við Konunglega konservatoríið...

Orgeltónleikar fimmtudaginn 3. ágúst kl. 12

02.08.2017
Fimmtudaginn 3. ágúst kl. 12 TÓNLIST EFTIR/MUSIC BY: J.S BACH, VIERNE, DUBOIS, GUILLMANT Frá 2011 hefur Franz Günthner starfað fyrir kaþólska biskupsdæmið Rottenburg-Stuttgart sem kantor í héraðinu Allgau, Oberschwaben og Bodensee syðst í Þýskalandi með þjónustu í St. Martin kirkjunni í Leutkirch. Franz Günthner útskrifaðist frá...