Fréttir: 2018

Hádegistónleikar Schola Cantorum miðvikudaginn 15. ágúst kl. 12

14.08.2018
Miðvikudaginn 15. ágúst kl. 12 syngur hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum íslenskar og erlendar kórperlur eftir Jón Ásgeirsson, Jón Nordal, Sigvalda Kaldalóns, Händel, Byrd, Sigurð Sævarsson, Þorkel Sigurbjörnsson og Hjálmar H. Ragnarsson. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi...

Messa sunnudaginn 12. ágúst kl. 11

10.08.2018
Messa kl. 11. Ellefti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Hópur messuþjóna aðstoðar. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Hörður Áskelsson. Lexía: Jes 2.11-17. Pistill: Róm 3.21-26. Guðspjall: Lúk 18.9-14.

Orgeltónleikar Hans-Ola Ericsson. Laugardaginn 11. ágúst kl.12 og sunnudaginn 12. ágúst kl.17

08.08.2018
Laugardaginn 11. ágúst kl. 12 leikur hinn heimsfrægi organisti og prófessor við McGill-háskólann í Montréal, Hans-Ola Ericsson, verk eftir O. Lindberg og J.S Bach. Miðaverð kr. 2.000. Á seinni tónleikum sínum sunnudaginn 12. ágúst kl. 17, leikur  Hans-Ola Ericsson verk eftir J.S Bach, R. Wagner (Pílagrímakórinn úr Tannhäuser) og F. Liszt....

9.ágúst kl. 12.00: Friðrik Vignir Stefánsson, organisti Seltjarnarneskirkju

07.08.2018
Fimmtudaginn 9. ágúst kl. 12  leikur organisti Seltjarnarneskirkju, Friðrik Vignir Stefánsson, verk eftir G. Böhm, L. Marchand og Bach (Prelúdía og fúga í d-moll). Miðaverð kr. 2.000.   Efnisskrá:  Georg Böhm 1661?1733 Prelúdía og fúga í C-dúr                  Vater unser im Himmelreich  Louis Marchand 1669?1732 Cinquième Livre...

Schola cantorum hádegistónleikar miðvikudaginn 8. ágúst

06.08.2018
Miðvikudaginn 8. ágúst kl. 12 syngur kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum íslenskar og erlendar kórperlur. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi kórsins að tónleikunum loknum. Stjórnandi er Hörður Áskelsson. Miðaverð er 2.500 kr. Miðasala hefst í anddyri kirkjunnar klukkustund fyrir tónleikana, en einnig er hægt að kaupa...

Messa 5. ágúst 2018, kl. 11:00

02.08.2018
Messa 5. ágúst 2018, kl. 11:00 HALLGRÍMSKIRKJA Tíundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Lára Bryndís Eggertsdóttir. Lexía: Jer 18.1-10 Pistill: Róm 9.1-5 Guðspjall: Lúk 19.41-48 Allir...

Laugardaginnkl.12:00-12:30 og sunnudaginn kl. 17:00-18:00 Elke Eckerstorfer, organisti við St. Augustin kirkjuna i Vínarborg

31.07.2018
Laugardaginn 4. ágúst kl. 12 leikur hin margverðlaunaða Elke Eckerstorfer, organisti við St. Augustin kirkjuna i Vínarborg, verk eftir Bach (Tokkata & fúga í d-moll), Saint-Säens, Brahms og Petrali. Miðaverð kr. 2.000. Á seinni tónleikum sínum, sunnudaginn 5. ágúst kl. 17 leikur Elke Eckerstorfer verk eftir Heredia, Bach, Mozart, Saint-Säens,...

Fimmtudaginn 2.ágúst kl. 12.00: Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík

31.07.2018
Fimmtudaginn 2. ágúst kl. 12 leikur organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík, Kári Þormar, verk eftir Bach, Vierne (Carillon de Westminster), Tryggva M. Baldvinsson (Toccata Jubiloso), Böhm og Duruflé. Miðaverð kr. 2.000. 2.ágúst kl. 12.00: Kári Þormar, organisti Dómkirkjunnar í Reykjavík  Efnisskrá:  Johann Sebastian Bach...

Miðvikudaginn 1. ágúst kl. 12:00  Schola cantorum

31.07.2018
Miðvikudaginn 1. ágúst kl. 12 syngur hinn margrómaði kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantorum, íslenskar og erlendar kórperlur undir stjórn Harðar Áskelssonar. Tónleikagestum er boðið í kaffi og spjall við meðlimi kórsins að tónleikunum loknum. Miðaverð kr. 2500. 1. ágúst kl. 12.00: Schola cantorum Efnisskrá: Íslenskar og erlendar...