Fréttir: 2021

Ólafur Teitur: Meyjarmissir

08.11.2021
Fréttir
Ólafur Teitur Guðnason skrifaði bókina Meyjarmissir eftir að Engilbjört Auðunsdóttir, kona hans, lést. Ólafur Teitur segir frá Engilbjörtu, lífi hennar, tengslum, missi og því að lifa áfram eftir makamissi.

Hin hlið ástarinnar

07.11.2021
Prédikanir og pistlar, Fréttir
Hugleiðing Sigurðar Árna Þórðarsonar í guðsþjónustu á allra heilagra messu.

Lífið er þakkað og látinna minnst

06.11.2021
Fréttir
Á allra heilagra messu í byrjun nóvember er lífið þakkað og látinna minnst í kirkjum heimsins. Það er gott að koma í kirkju, kveikja á kertum og minnast ástvina sem eru farin í himininn.

Sigurjón Árni Eyjólfsson: Augljóst en hulið

04.11.2021
Fréttir
Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur, fjallar um táknfræði kirkjuhúsa og gengur um Hallgrímskirkju, bendir á hin kirkjulegu tákn og túlkar þau.

Haust í Hallgrímskirkju – Elísabet Þórðardóttir

03.11.2021
Fréttir
Elísabet Þórðardóttir, organisti í Laugarneskirkju, kemur fram á hádegistónleikum í tónleikaröðinni Haust í Hallgrímskirkju laugardaginn 6. nóvember klukkan 12:00. Hægt er að kaupa miða við innganginn og á tix.is

Syrgjandi börn

02.11.2021
Fréttir
Kirkjan.is greinir í dag, 2. nóvember, frá fræðslusamverum Hallgrímskirkju um sorg, ást og líf og tekur viðtal við sr. Matthildi Bjarnadóttur

Lífið og sorgin

31.10.2021
Sorgin er hin hlið ástarinnar. Enginn sem elskar sleppur við að syrgja. Sorg er einstaklingstengd en í frásögnum fólks af sorg er gjarna miðlað visku, möguleikum og aðferðum við að vinna með skugga lífsins. Í hádeginu á þriðjudögum í nóvember tala fjögur sem hafa miklu að miðla um ýmsa þætti þessara mikilvægu lífsverkefna. Hallgrímskirkja kl. 12 –...

Tónleikar til heiðurs Hauki Guðlaugssyni

29.10.2021
  Þjóðkirkjan heiðrar Hauk Guðlaugsson Haukur Guðlaugsson, fyrrum söngmálastjóri þjóðkirkjunnar, varð níræður á árinu, nánar til tekið 5. apríl s.l. Segja má að hann sé lifandi goðsögn í íslenskum kirkjutónlistarheimi og hefur mikill fjöldi tónlistarfólks setið við fótskör hins aldna meistara og lært af honum. Öll þau sem þekkja...

Messa á siðbótardegi 31. október kl.11

28.10.2021
Tuttugasti og annar sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Siðbótardagurinn Messa 31. október 2021 kl. 11 Séra Eiríkur Jóhannsson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Karlakór Reykjavíkur syngur í messunni undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar Barnarstarf í kórkjallara: Rósa...