Fréttir: Janúar 2016

Kyrrðarstund á fimmtudögum

06.01.2016
Kyrrð í erli dagsins? Þá er kyrrðarstund í Hallgrímskirkju góður kostur. Í kyrrðarstundinni 7. janúar sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir íhugun og bæn. Eftir samveruna í kirkjunni verða veglegar veitingar í Suðursal. Allir velkomnir í kyrrðarstund og veitingar kosta 1000 kr.

Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson

04.01.2016
Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur Hallgrímskirkju, fer ásamt fjölskyldu til Eþíópiu og Keníu 25. janúar til 22. febrúr nk. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, fyrrum sóknarprestur Hallgrímskirkju mun leysa Sigurð Árna af. Jón Dalbú lét af störfum við Hallgrímskirkju í lok nóvember 2014 en hefur síðan verið kallaður til þjónustu á Eyrarbakka og...

Messuþjónar í Hallgrímskirkju

04.01.2016
Við allar messur í Hallgrímskirkju er hópur sjálfboðaliða sem kemur að helgihaldinu.   Auk kórmeðlima eru það hópur messuþjóna.   Fimm hópar eru starfandi hér í Hallgrímskirkju og sl. sunnudag, 3. janúar, þjónaði hópur númer fjögur sem við sjáum á meðfylgjandi mynd.   Messuþjónar taka á móti þeim sem til messunnar koma, leiða prósessíu í...

Árdegismessa á miðvikudögum

03.01.2016
Árdegismessa kl. 08 miðvikudaginn 6. janúar. Dr. Sigurður Árni Þórðarson og leikmenn þjóna og prédika. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Fyrirbænamessa í kórkjallara

03.01.2016
Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir fyrirbænamessur í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 10.30 – 11.00. Allir velkomir.

Hádegisbæn á mánudögum - sú fyrsta á nýju ári

03.01.2016
Sigrún Ásgeirsdóttir leiðir ávallt bænastundir á mánudögum í vetur kl. 12.15 – 12.30. Stundin er hjá Maríumyndinni norðanmeginn í kirkjunni. Upplagt er að biðja fyrir heiminum og njóta kyrrðar, verið velkomin til bænahalds.

Sunnudagsmessa á nýju ári - 3. janúar kl. 11

01.01.2016
Fyrsta sunnudaginn 3. janúar milli nýárs og þréttanda er messa kl. 11 í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Messukaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin. Textar: Lexía: 1Sam 2.1-10 Hanna...

Ó, Guð vors lands - hvar?

01.01.2016
Ó, lands vors Guð. Hver og hvar er sá Guð? Ertu í sambandi við þann Guð sem hefur tímaflakk á valdi sínu? Hverjir lofa hið heilaga nafn? Er það til einhvers? Og hvað munu þúsundir Íslendinga syngja í Frakklandi þegar landsleikir Evrópumótsins byrja? Lofsöng til Guðs! Og þeir munu leggja allt í sönginn og líka í leikinn. En hvað með trúna og stöðu...