Fréttir: Október 2020

Haustganga

10.10.2020
Haustganga í dalnum, kyrrðin er líknandi og haustsvalinn eins og smyrsl á amstur dagsins og áhyggjur. Trén standa vörð um Elliðaárnar eins og virðulegir öldungar sem eru búnir að lifa tímana tvenna, mörg vor og mörg haust.  Fegurðin óumdeilanleg, litirnir tjá nýtt tímaskeið eftir grænar vaggandi laufkrónur sumarsins. Það er fegurð og líf...

Guð – og gott samband

06.10.2020
Hvað er hægt að gera á þessum COVID-tíma hertra sóttvarnareglna? Í stað þess að láta skuggana lita sálarlífið getum við ákveðið að leggja rækt við það sem skiptir okkur máli, ástvini, hugðarefni og það sem gleður og eflir. Að fara í kirkju styrkir fólk, líka á álagstímum. Í október verður Hallgrímskirkja opin frá kl. 11-14. Vegna hertra...

Þriðjudagsfundur um vatn fellur niður

05.10.2020
Hertar sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda hafa áhrif á kirkjulífið. Fræðsluerindi Sigurðar Árna Þórðarsonar um vatn, sem vera átti í hádeginu 6. október, fellur niður.

Lifandi vatnið í guðsþjónustunni 4. október

02.10.2020
Enn er tímabil sköpunarverksins í þjóðkirkjunni. Guðsþjónusta og barnastarf kl. 11:00 sunnudaginn 4. október. Í prédikuninni mun sr. Sigurður Árni Þórðarson tala um vatn og samtal í Jóhannesarguðspjalli um lifandi vatn. Í athöfninni aðstoða messuþjónar. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju leiða...

Orgel matineé laugardaginn 3. október kl. 12 í Hallgrímskirkju

01.10.2020
Björn Steinar Sólbergsson organisti Hallgrímskirkju leikur á Klais-orgel kirkjunnar. Á efnisskrá eru verkin Praeludium et fuga, D-dúr BWV 532 og Adante úr Tríósónötu nr. IV í e-moll BWV 528/II eftir Johann Sebastian Bach. Einnig flytur hann eftirfarandi verk eftir Felix Mendelssohn Bartholdy: Sónata nr. V í A-dúr, op. 65, Adante, Adante con moto...

Framundan í Hallgrímskirkju 1.-7. október

01.10.2020
Framundan í Hallgrímskirkju   1. október Í hádeginu á morgun, fimmtudag, verður kyrrðarstund í kirkjunni með sama sniði og verið hefur undanfarin ár. Stundin hefst kl. 12 á því að Björn Steinar Sólbergsson organisti leikur hugljúfa tóna og sr. Sigurður...