Fréttir: Nóvember 2019

Fermingarbörn ganga í hús

05.11.2019
Fermingarbörn Þjóðkirkjunnar taka þátt í að safna fé fyrir Hjálparstarf kirkjunnar. Þau safna til vatnsverkefna í Afríku með því að ganga í hús í sóknum um land allt. Miðvikudaginn 6. nóv. munu fermingarbörn Hallgrímskirkju ganga í hús í sókninni með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til...

Sorg, samtal og kyrrð í nóvember

04.11.2019
Miðvikudagana 6., 13., 20. og 27. nóvember kl. 17.00 verða stundir í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni: „Sorg, samtal og kyrrð“.   Stutt inngangserindi verða í höndum presta sem hafa áralanga  reynslu af starfi með syrgjendum Prestarnir eru Sigurður Árni Þórðarson, Irma Sjöfn Óskarsdóttir, Sigfús Kristjánsson, Sigrún Óskarsdóttir og...

Árdegismessa

04.11.2019
Árdegismessa Miðvikudaginn 6. nóvember kl. 8 Sr. Sigurður Árni Þórðarson messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Dagur látinna og dagur lífs

03.11.2019
Prédikun SÁÞ á allra heilagra messu, 3. nóvember 2019 Hver hafði mest áhrif á þig í uppvexti þínum? Hver mótaði þig? Hvernig vannstu úr reynslu bernskunnar? Og hvernig vinnur þú með minningar? Á allra heilagra messu vakna minningar um ástvini okkar sem eru horfin sjónum okkar. Nokkrum dögum fyrir allra heilagra messu kom vinur minn og rétti...

Hádegisbæn

02.11.2019
Á mánudögum kl. 12:15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund í hádeginu. Stundin er hægra megin við altarið hjá myndinni af Maríu. Allir velkomnir.