Fréttir: Nóvember 2017

Forseti Eistlands í Hallgrímskirkju

29.11.2017
Kersti Kaljulaid brosti þegar hún kom að kirkjunni. „Ég hef verið hér áður“ sagði hún og við gengum inn. „Það er dásamlegt að upplifa ljósið“ sagði hún og gekk rösklega fram að kórtröppum. Fylgdarfólkið stoppaði við fremstu bekki. Við töluðum um söng og frelsi. Ég hreifst af því á sínum tíma að Eistar sungu sig til frelsis og gaf forsetanum...

Kyrrðarstund

29.11.2017
  Fimmtudaginn 30. nóvember kl. 12 er kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.

Foreldramorgnar í kórkjallara

28.11.2017
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 – 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.

Árdegismessa

28.11.2017
Á miðvikudagsmorgnum kl. 8 eru árdegismessur í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi. Allir hjartanlega velkomnir, góð leið til þess að byrja daginn snemma.

Fyrirbænamessa í kórkjallara

27.11.2017
Á þriðjudögum kl. 10.30 – 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Á morgun mun sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiða stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Kyrrðarstund

14.11.2017
Fimmtudaginn 16. nóvember kl. 12 er kyrrðarstund í hádeginu. Stundin er í hálftíma, inniheldur ljúft orgelspil og stutta hugleiðingu ásamt bæn. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir stundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.

Foreldramorgnar í kórkjallara

13.11.2017
Á hverjum miðvikudegi eru foreldramorgnar í kórkjallaranum kl. 10 – 12. Foreldrar eða forráðamenn eru hjartanlega velkomin með krúttin sín. Sungið og spjallað í góðu samfélagi. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur.

Árdegismessa í Hafnafjarðarkirkju

13.11.2017
Árdegismessa í Hallgrímskirkju miðvikudaginn 15. nóvember fellur niður vegna heimsóknar í Hafnafjarðarkirkju. Árdegismessan þar hefst kl. 8:15. Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar ásamt messuþjónum. Að sjálfsögðu er kaffi, spjall og samfélag eftir messu. Hlökkum til að sjá ykkur þar!

Fyrirbænamessa í kórkjallara

13.11.2017
Á þriðjudögum kl. 10.30 – 12 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Á morgun mun dr. Sigurður Árni Þórðarson leiða stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja í kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.