Fréttir: Desember 2017

Tónleikar 27. júlí kl. 12

25.07.2017
    Fimmtudaginn 27. júlí kl. 12 Tónlist eftir: H. Schütz, J.S. Bach, A. Dvorák, F. Mendelssohn Hjónin Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson fóru til náms í Düsseldorf í Robert Schumann tónlistarháskólanum haustið 1976. Þar kynntust þau Andreas Schmidt en hann og Hörður voru þá báðir í framhaldsnámi í...

Schola Cantorum hádegistónleikar á morgun

25.07.2017
SCHOLA CANTORUM HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12 21. júní – 31. ágúst Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn „Tónlistarflytjandi ársins 2016” á Íslensku tónlistarverðlaununum í mars sl. og hefur unnið til verðlauna í erlendum keppnum og komið fram á...

Foreldramorgnar

24.07.2017
Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrirbænamessa

24.07.2017
Þriðjudaginn 25. júlí kl. 10.30 – 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Messa sunnudaginn 23. júlí 2017, kl. 11.

21.07.2017
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Barnastarfið er farið í sumarfrí en leikföng eru fyrir börnin aftast í kirkjunni.

David Cassan orgeltónleikar

18.07.2017
David Cassan Hlaut 1. sæti í The Chartre International Organ Competition 2016 Laugardaginn 22. júlí kl. 12 / Sunnudaginn 23. júlí kl. 17 Tónlist eftir: G.F.Händel, Sibelius, D.Cassan / J.S. Bach, Saint-Saëns, Vierne,Widor, Dupré, Stravinsky, D. Cassan Franski organistinn David Cassan stundaði nám m.a. hjá Thierry Escaich, Philippe Lefebvre og...

Orgel & klarínett tónleikar

17.07.2017
EXULTAVIT Einar Jóhannsson, klarínett Douglas A. Brotiche, orgel Fimmtudaginn 20. júlí kl. 12 Tónlist eftir: J.S. Bach, Jónas Tómasson, Otto Olsson, Tartini. Einar Jóhannesson fæddist í Reykjavík og nam klarínettleik við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Gunnari Egilson og í The Royal College of Music í London þar sem kennarar hans voru...

Foreldramorgnar

17.07.2017
Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrirbænamessa

17.07.2017
Þriðjudaginn 18. júlí kl. 10.30 – 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.