Fréttir: Desember 2018

Kyrrðarstund

07.11.2018
Fimmtudaginn 8. nóvember er kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Stundin er í hálftíma, ljúft orgelspil og stutt hugleiðing ásamt bæn. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir stundina og organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.

Árdegismessa

06.11.2018
Á morgun, miðvikudaginn 7. nóvember kl. 8 eru árdegismessa í Hallgrímskirkju. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Eftir messu er morgunverður og kaffi. Í næstu viku, miðvikudag 14. nóvember mun árdegismessan falla niður en miðvikudagsöfnuðurinn mun bregða sér aðeins af bæ og kíkja í Hafnafjarðarkirkju til...

Sigríður Hjálmarsdóttir um Biblíuna

06.11.2018
Hvaða minningar á Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri, um Biblíuna? Hvernig metur hún gildi hennar? Áhrifasaga Biblíunnar er mikilfengleg. Hvað í Biblíunni skiptir nútímafólk máli og hvað gegnir hlutverki að í menningu samtíðar? Í haust mun hópur fólks tala um Biblíuna í Hallgrímskirkju, rifja upp persónulegar minningar og ræða um...

Safnaðarblað Hallgrímskirkju komið út

05.11.2018
Hallgrímskirkja iðar af lífi frá morgni til kvölds alla daga ársins. Dagskrá helgihalds, listastarfs og félagsstarfs er mikið auk þess sem ferðamönnum hefur fjölgað mikið á undanförnum árum. Hallgrímskirkja hefur nú gefið út fréttabréf sem er ætlað að fanga eitthvað af því lífi og starfi sem fram fer í kirkjunni og á vegum...

Hádegisbæn

03.11.2018
Í hádeginu á mánudögum leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir bænastund hjá Maríumyndinni inn í kirkju. Stundin hefst kl. 12.15. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og barnastarf 4. nóvember kl. 11

01.11.2018
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Úrsúlu Árnadóttur, presti fatlaðra. Messuþjónar aðstoða. Minnst látinna. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með barnastarfi hafa Inga Harðardóttir, Karítas Hrundar Pálsdóttir og Ragnheiður Bjarnadóttir. Kaffisopi...

Kórperlur með Schola cantorum á Allra heilagra messu í Hallgrímskirkju - sunnudaginn 4. nóvember 2018 klukkan 17

01.11.2018
Kórperlur með Schola cantorum á Allra heilagra messu í Hallgrímskirkju sunnudaginn  4. nóvember 2018 klukkan 17 Schola cantorum og Hörður Áskelsson Efnisskrá: MEDIA VITA  eftir John SHEPPARD  MISERERE  eftir James MacMILLAN REQUIEM eftir Kjell- Mörk KARLSEN   Schola cantorum, kammerkór Hallgrímskirkju, heldur tónleika í Hallgrímskirkju...

Kyrrðarstund

31.10.2018
Kyrrðarstund verður á sínum stað, fimmtudaginn 1. nóvember kl. 12. Stundin er í hálftíma, ljúft orgelspil og stutt hugleiðing ásamt bæn. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina og organisti er Hörður Áskelsson. Eftir kyrrðarstundina er svo seld súpa og brauð í Suðursal kirkjunnar. Verið hjartanlega velkomin.

Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju á Siðbótardaginn miðvikudaginn 31.október nk. kl. 17

31.10.2018
Aðalfundur Listvinafélags Hallgrímskirkju vegna 35. starfsárs félagsins verður haldinn í suðursal Hallgrímskirkju á Siðbótardaginn, miðvikudaginn 31. október nk. kl. 17. Þar verða reikningar 35. starfsársins bornir upp til samþykktar og boðið verður upp á léttar veitingar og umræður um starf félagsins. Einnig verða kosnir tveir nýir...