Fréttir: Júlí 2017

Schola Cantorum hádegistónleikar

30.07.2017
SCHOLA CANTORUM HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12 21. júní – 31. ágúst Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn „Tónlistarflytjandi ársins 2016” á Íslensku tónlistarverðlaununum í mars sl. og hefur unnið til verðlauna í erlendum keppnum og komið fram á...

Foreldramorgnar

30.07.2017
Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.

Fyrirbænamessa

30.07.2017
Þriðjudaginn 1. ágúst kl. 10.30 – 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Sr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina. Verið velkomin.

Orgeltónleikar - Willibald Guggenmos

28.07.2017
Willibald Guggenmos Organisti frá St. Gallen, Swiss Laugardagurinn 29. júlí kl. 12 / Sunnudagurinn 30. júlí kl. 17 Tónlist eftir: Jean Marie Plum, Bourgeois, Garbizu, William Faulkes. / Gigout, Dupont, J.S. Bach, M.Dupré, Pierre Cochereau, Vierne. Willibald Guggenmos lauk þremur Mmus-gráðum frá Tónlistarháskólunum í Augsburg og í München í...

Ensk messa 30. júlí kl. 14

28.07.2017
English below: Ensk messa kl. 14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti er Steinar Logi Helgason. Kaffisopi eftir messu. Verið velkomin. __________________________________________________ English service with holy communion at 2 pm. Rev. Bjarni Þór Bjarnason is celebrant and preacher. Organist is Steinar...

Messa 30. júlí 2017, kl. 11

28.07.2017
  Sjöundi sunnudagur eftir þrenningarhátíð Messa 30. júlí 2017, kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Hólmfríði Grétu Konráðsdóttur djákna. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti og kórstjóri er Steinar Logi Helgason. Barnastarfið er farið í sumarfrí en...

Tónleikar 27. júlí kl. 12

25.07.2017
    Fimmtudaginn 27. júlí kl. 12 Tónlist eftir: H. Schütz, J.S. Bach, A. Dvorák, F. Mendelssohn Hjónin Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörður Áskelsson fóru til náms í Düsseldorf í Robert Schumann tónlistarháskólanum haustið 1976. Þar kynntust þau Andreas Schmidt en hann og Hörður voru þá báðir í framhaldsnámi í...

Schola Cantorum hádegistónleikar á morgun

25.07.2017
SCHOLA CANTORUM HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12 21. júní – 31. ágúst Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn „Tónlistarflytjandi ársins 2016” á Íslensku tónlistarverðlaununum í mars sl. og hefur unnið til verðlauna í erlendum keppnum og komið fram á...

Foreldramorgnar

24.07.2017
Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 – 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin. Hlökkum til að sjá ykkur.