Ferðafólkið er hjálparhella kirkjunnar!
17.07.2023
Fréttir
Hallgrímskirkja tekur þátt í því verkefni stjórnvalda og ferðaþjónustunnar sem nefnist Góðir gestgjafar. Kirkjan er opið hús þar sem reynt er að taka vel á móti öllum. Hún er eins alþjóðlegt torg þar sem öll tungumál eru töluð. Oftast er krökkt af fólki í kirkjunni og móttakan reynir verulega á starfsfólk og þrengir stundum að kjarnastarfseminni...