Fréttir: Ágúst 2024

Regnboginn og jafnrétti í Hallgrímskirkju

06.08.2024
Hinsegin dagar hefjast í dag og af því tilefni eru tröppurnar í Hallgrímskirkju skreyttar regnboganum.Hinsegin dagar eru mikilvægir. Þeir vekja athygli á misrétti og ofbeldi og rjúfa þögnina. Gleðigangan 2024 fer af stað laugardaginn 10. ágúst kl. 14. frá Hallgrímskirkju.Hallgrímskirkja styður við réttindabaráttu hinsegin samfélagsins og óskar...

Mögnuð tónleikahelgi að baki á Orgelsumri í Hallgrímskirkju

05.08.2024
Mögnuð tónleikahelgi að baki á Orgelsumri í Hallgrímskirkju.Á laugardaginn fengum við orgel- og gítardúóið Elísabetu Þórðardóttur organista í Laugarneskirkju og Þórð Árnason sem þekktastur er fyrir gítarleik með Þursaflokknum og Stuðmönnum og á sunnudaginn orgelstjörnuna Thierry Escaich frá Notre Dame frúarkirkjunni í París.Meðfylgjandi myndir tók...

Klais orgelið og Orgelsumar í Hallgrímskirkju

01.08.2024
Klais orgelið í Hallgrímskirkju var vígt þann 13. desember 1992. Orgelið hefur vakið heimsathygli fyrir vandaða smíði og fagran og glæsilegan hljóm og er eftirsóknarvert en fremstu organistar heims hafa komið fram á tónleikum í Hallgrímskirkju. Klais orgelið er með 5275 pípur, er 15 metrar á hæð og vegur um 25 tonn.   Nú stendur...