Eldur, stuðlaberg og kirkja
08.04.2021
Gosið á Reykjanesi fangar athygli margra. Tugir þúsunda hafa vitjað gosstöðvanna og dramatískar myndir þaðan flakka um heiminn. Í stað þess að fara nær gosinu fór ég fjær því. Við, synir mínir, fóru í bíltúr upp á Kjalarnes og tókum myndir með miðborgina og Hallgrímskirkju í forgrunni en jarðeldinn og upplýst ský og reykbólstra í baksýn. Svo fór...