Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur.
Árdegismessa er alla miðvikudaga kl. 8 í Hallgrímskirkju. Frábært tækifæri til þess að hefja daginn í góðu samfélagi og það er vel tekið á móti þér. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir ásamt messuþjónum þennan miðvikudaginn. Morgunverður eftir messu.
Verið hjartanlega velkomin.
Þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10.30 11.00 er fyrirbænamessa í kórkjallaranum. Dr. Sigurður Árni Þórðarson leiðir stundina. Hægt er að senda inn fyrirbænir með því að hringja á kirkjuna s: 510 1000 milli kl. 9-17. Kaffisopi eftir stundina.
Verið velkomin.
LÁRA BRYNDÍS EGGERTSDÓTTIR
ORGANISTI VIÐ SØNDERBRO KIRKJU Í HORSENS, DANMÖRKU
LEIKUR TÓNLIST EFTIR GADE, PÁL ÍSÓLFSSON, GRIEG, MENDELSSOHN OG WIDOR
Þá er komið að síðustu orgeltónleikum sumarsins. Lára Bryndís Eggertsdóttir byrjaði ung að læra á píanó, og þegar hún var 14 ára gömul tók hún fyrstu skrefin sem afleysingaorganisti í...
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkja leiða safnaðarsöng. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Barn borið til skírnar. Meðan barnastarfið er í sumarfríi hafa börnin aðgang að leikföngum aftast í kirkjunni.
Kaffisopi eftir messu.
Verið hjartanlega...
Menningarnótt í Reykjavík 2017
Sálmafoss í Hallgrímskirkju
19. ágúst klukkan 15 - 21
Hallgrímskirkja iðar af lífi alla daga og á Sálmafossi á Menningarnótt heimsækja þúsundir gesta kirkjuna til að upplifa Klaisorgelið og hrífandi og fjölbreytta tónlist! Á heila tímanum sameinast allir í söng og gleði með kór og orgelinu. Samfelld dagskrá...
Sólveig Anna Aradóttir
Tónlist eftir: N. Bruhns, J. Pachelbel, Jón Nordal
Sólveig Anna Aradóttir stundaði píanónám hjá Nínu Margrétar Grímsdóttur.
Hún ólst upp í barnakór hjá Þórunni Björnsdóttur og seinna hjá Þorgerði
Ingólfsdóttur en syngur nú með Sönghópnum við Tjörnina. Sólveig
útskrifaðist með kirkjutónlistarpróf frá Tónlistarskóla...
SCHOLA CANTORUM
HÁDEGISTÓNLEIKAR ALLA MIÐVIKUDAGA KL. 12
21. júní 31. ágúst
Kammerkórinn Schola cantorum hefur frá upphafi hlotið mikla athygli fyrir fágaðan og tæran söng sinn. Kórinn var valinn Tónlistarflytjandi ársins 2016 á Íslensku tónlistarverðlaununum í mars sl. og hefur unnið til verðlauna í erlendum keppnum og komið fram á...
Foreldramorgnar verða í kórkjallaranum í allt sumar á miðvikudagsmorgnum kl. 10.00 12.00. Foreldrar með kríli og krútt eru hjartanlega velkomin.
Hlökkum til að sjá ykkur.