Fréttir: 2019

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 24. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 24 at 12 noon!

22.07.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 24. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng auk þess sem nokkrar glæsilegar og þekktar perlur evrópskra tónbókmennta verða teknar til kostanna. Miðaverð er 2.700 kr. og...

Árdegisguðsþjónusta miðvikudaginn 24. julí kl. 8.

22.07.2019
Kl 8 miðvikudaginn 24. julí Grétar Einarsson stýrir guðsþjónustunni ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Messa 21. júlí kl 11

17.07.2019
Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Irmu Sjöfn Óskarsdóttir í messunni 21. júlí kl. 11. Kjartan Ognibene leikur á orgelið. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Útspil: Yves Rechsteiner. Hann leikur einnig á tónleikum kl. 17.

Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi / Wonderful organ music with Yves Rechsteiner concert organist from France in Hallgrímskirkja this weekend

17.07.2019
Frábærir orgeltónar í Hallgrímskirkju um helgina með Yves Rechsteiner konsertorganista frá Frakklandi Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Laugardagur 20. júlí kl. 12.00 - 12.30 Yves Rechtsteiner, konsertorganisti frá Frakkland Flytur verk eftir J. S. Bach og J. P Rameau.   Miðaverð 2500 kr   Alþjóðlegt...

Spennandi tónleikar á fimmtugaginn 18. Júlí kl.12 með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni

17.07.2019
Spennandi tónleikar með Jóni Bjarnasyni dómorganista í Skálholti ásamt trompetleikurunum Vilhjálmi Inga Sigurðssyni og Jóhanni Ingva Stefánssyni  Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 2019 Fimmtudagur 18. júlí kl. 12.00 - 12.30 Jón Bjarnason organisti Skálholti leikur verk eftir Vivaldi, Bach, Mouret, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigfús Einarsson...

Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!

15.07.2019
Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí! / Lunchtime Concert Wednesday July 17 at 12 noon!   Hádegistónleikar Schola cantorum kl. 12 miðvikudaginn 17. júlí. Á tónleikunum verður flutt falleg, hátíðleg og skemmtileg dagskrá sem spannar vítt litróf frá miðöldum á Íslandi til vorra daga með viðkomu í íslenskum tvísöng...

Árdegismessa miðvikudaginn 17. julí kl. 8

15.07.2019
Árdegismessa miðvikudaginn 17. julí kl. 8. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir messar ásamt messuþjónum. Morgunmatur eftir messu. Kjörin leið til þess að byrja daginn snemma! Allir hjartanlega velkomnir.

Helgin 13. og 14. Júlí: Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á orgel.

13.07.2019
Laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 Johannes Zeinler, ung orgelstjarna frá Austurríki leikur á tónleikum helgarinnar 13. og 14. júlí. Austuríkissmaðurinn Johannes Zeinler kemur fram á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju um helgina, laugardaginn 13. júlí kl. 12:00 og svo aftur sunnudaginn 14. júlí kl. 17:00. Hann er einungis 26 ára og þrátt...

Messa 14. júlí kl 11

13.07.2019
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari í messunni 14. júlí kl. 11. Kjartan Ognibene leikur á orgelið. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og messuþjónar aðstoða við helgihaldið. Útspil: Johannes Zeinler. Hann leikur einnig á tónleikum kl. 17.