Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir leiðir notalega fyrirbænamessu í kórkjallaranum á þriðjudögum kl. 10.30 - 11.00. Í messunni er beðið fyrir líðandi stund í góðu samfélagi. Allir velkomir.
Í hádeginu á hverjum mánudegi kl. 12.15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir kortérs bænastund þar sem allir eru velkomnir. Stundin er alltaf inn í kirkju hjá myndinni af Maríu mey. Verið velkomin til bænahalds.
Sunnudaginn 21. febrúar fjallar Sigrún Ásgeirsdóttir sjálfboðaliði í Hallgrímskirkju um Biblíuna, gildi hennar í samtímanum og áhrif Biblíunnar á daglegt líf.
Dagskrá fræðslumorgna
Sunnudagur 21. febrúar
Sigrún Ásgeirsdóttir fyrrum
deildarstjóri í
fjármálaráðuneytinu og
sjálfboðaliði í Hallgrímskirkju.
Sunnudagur 28. febrúar
Gunnar...
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Prédikun flytja þær Inga Harðardóttir guðfræðingur og Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Vilborg Dagbjartsdóttir les ljóð og Hjördís Jensdóttir flytur stutt ávarp fyrir hönd Kvenfélags Hallgrímskirkju á konudegi. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja og organisti er Björn Steinar...
Í kyrrðarstundinni 18. febrúar leikur Haukur Guðlauksson á orgelið og sr. Jón Dalbú Hróbjartsson leiðir íhugun og biður bæn. Samveran hefst kl. 12.00 og er í hálftíma. Eftir stundina verður hægt að kaupa súpu og brauð á vægu verði. Allir hjartanlega velkomnir.
Árdegismessa kl. 8, góð leið til að byrja daginn. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson og messuþjónar þjóna. Morgunkaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.
Í hádeginu á hverjum mánudegi kl. 12.15 leiðir Sigrún Ásgeirsdóttir kortérs bænastund þar sem allir eru velkomnir. Stundin er alltaf inn í kirkju hjá myndinni af Maríu mey. Verið velkomin til bænahalds.
Fræðslumorgnar hefjast sunnudaginn 14. febrúar kl. 10.00. Að þessu sinni verður fjallað um Biblíuna, gildi hennar í samtímanum að mati frummælanda, minningar þeirra um Biblíuna og áhrif hennar á líf þeirra.
Næstkomandi sunnudag mun Kristín Kristinsdóttir framhaldsskólakennari og sóknarnefndarkona í Hallgrímssókn fjalla um efnið.
Messa og...