Nær en lífsneistinn
09.04.2020
Skírdagur, dagur hreinsunar. Orðið að skíra merkir að hreinsa. Fólk hreinsaði híbýli sín á þesum degi. Í kirkjum voru ölturun þvegin og hreinsuð. Allt á þetta rætur í, að Jesús þvoði fætur lærisveinanna og bjó þá til máltíðar.
Á þessum sérkennilegu dögum í apríl 2020 er tími endurmats. Þegar þrengir að okkur leita stóru spurningarnar í hugann....