Fréttir: Desember 2015

Ég trúi ekki heldur á þann Guð

23.02.2015
Jósefína frá Nauthól var minnistæð kona á Grímsstaðaholtinu þegar ég var að slítabarnsskóm mínum þar. Eitt sinn var henni misboðið og hljóp hún út á Fálkagötuna og steytti hnefann upp í himininn og hélt þrungna reiðiræðu í garð Guðs. Að tjá Guði sterkar tilfinningar, mögla eða hella úr skálum reiði sinnar yfir Guð hafa menn allra alda iðkað, í...

Út fyrir endimörk alheimsins

25.01.2015
Í dag er síðasti sunnudagur eftir þrettánda. Nú lýkur jólatíð trúartímans – gleðiskeiðinu – og svo hefst brátt níu vikna fastan. Fagnaðartími á enda og föstutími fyrir páska hefst. Það er eins í kirkjuárinu og raunveruleikanum – tími gleði og sorgar faðmast. Texti dagsins er um reynslu þriggja manna af ótrúlegum viðburði sem þeim var þó bannað að...

Klikk, kikk og áramótaheit

03.01.2015
Dagar liðinna vikna hafa verið mér dagar sterkra upplifana. Flest er mér nýtt og áhrifaríkt vegna þess að ég starfa á nýjum stað, í nýju umhverfi og með nýjum samstarfsmönnum. Allir dagar eru sem veisla. Ég hef notið að fylgjast með starfsfólki kirkjunnar að störfum, metnaði þeirra, lagni við að leysa flókin mál, æðruleysi og kátínu gagnvart...