Fréttir: Desember 2021

Að vera trúr í því smæsta og þeim smæstu

30.07.2021
Sunnudaginn 1. ágúst er guðsþjónusta kl. 11.00 í Hallgrímskirkju. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.  Messuþjónar aðstoða. Organisti er Kjartan Jósefsson Ognibene.  Sem forspil leikur hann "Upp skapað allt í heimi hér" e. Jesper Madsen og sem eftirspil "Fantasíu"  e. Jean Langlais. Forsöngvarar eru Guja Sandholt, Hugi...

Morgunguðsþjónusta kl. 10.30

27.07.2021
Miðvikudaginn 28. júlí er guðsþjónusta kl. 10.30 í Hallgrímskirkju. Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari, sr. Ása Björk Ólafsdóttir flytur hugleiðingu og leikmenn leiða bæn og söng. Eftir stundina er boðið upp á hressingu í Suðursal kirkjunnar. Allir velkomnir!

Orgelsumar - Tuuli Rähni

26.07.2021
Tuuli Rähni, organisti Ísafjarðarkirkju, kemur fram á hádegistónleikum Orgelsumarsins í Hallgrimskirkju laugardaginn, 31. júlí. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Hægt er að fá miða við innganginn og á tix.is. Ókeypis er fyrir börn undir 16 ára aldri. Tuuli Rähni starfar sem organisti Ísafjarðarkirkju og kennir einnig...

Sunnudagur í Hallgrímskirkju

24.07.2021
Sunnudaginn 25. júlí er guðsþjónusta í Hallgrímskirkju kl. 11.00  Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða.  Organisti er Matthías Harðarson og forsöngvarar eru: Íris Björk Gunnarsdóttir, Rósalind Gísladóttir, Sigurður Sævarsson og Þorkell Helgi Sigfússon. Prédikunarefni dagsins eru kunnugleg orð Jesú úr...

Orgelsumar- Spilmenn Ríkínís

20.07.2021
Á fjórðu tónleikum Orgelsumarsins í ár, laugardaginn 24. júlí, koma Spilamenn Ríkínís fram. Spilmenn Ríkínís hafa leikið og sungið saman í rúm 14 ár. Meðlimir hópsins eru fjögurra manna fjölskylda úr Vesturbæ Reykjavíkur. Fyrstu árin söng og lék Sigursveinn Magnússon með hópnum en hann hefur nú dregið sig í hlé. Spilmenn Ríkínís hafa komið fram á...

Sumarferming IHS

20.07.2021
„Sæll og kærar þakkir fyrir flottu ferminguna og bókina og takk fyrir að vera svona skemmtilegur við okkur.“ Þessi fallega þakkarkveðja kom í tölvupósti og nokkrar myndir með frá fermingarstúlku eftir sumarfermingu í Hallgrímskirkju. Ísabella Helga Seymour kom fljúgandi frá Ameríku til að fermast í Hallgrímskirkju sunnudaginn 18. júlí....

Æði og innræti

18.07.2021
Að tapa í vítaspyrnukeppni er hluti af fótbolta – en kynþáttaníð er það ekki. Evrópukeppninni í knattspyrnu lauk um síðustu helgi. Hundruð milljóna fylgdust með og horfðu á útsendingar. Margt var eftirminnilegt. Mörg lið spiluðu stórkostlegan bolta og gæði keppninnar voru mikil. Besta Evrópukeppnin til þessa, líka betri en 2016 þegar Íslendingar...

Messan 18. júlí kl. 11

16.07.2021
2021 18. júlí, 7. sunnudagur eftir þrenningarhátíð kl. 11. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verður Ísabella Helga Seymour. Messuþjónar aðstoða. Organisti Matthías Harðarson. Söngvarar: Guja Sandholt, Hugi Jónsson, Sara Grímsdóttir, Þorkell Helgi Sigfússon. Forspil/Kórsöngur: Ég byrja reisu mín. Ávarp og bæn 4...

Orgelsumar - Matthías Harðarson kemur fram 17. júlí

13.07.2021
Matthías Harðarson, organisti í Vestmannaeyjum, leikur listir sínar á þriðju tónleikum Orgelsumarsins þann 17. júlí. Á efnisskránni eru verk eftir Johann Sebastian Bach; Johannes Brahms; Maurice Duruflé og Louis Vierne. Tónleikarnir hefjast klukkan 12:00 og standa í um 30 mínútur. Hægt er að kaupa miða við aðganginn en miðaverð er 2000 krónur....