Fréttir: Júlí 2016

Messa, sögustund og ensk messa sunnudaginn 31. júlí

29.07.2016
Messa kl. 11. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Rósa Árnadóttir hefur umsjón með sögustundinni. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin til messu!  Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Kristínar Þórunnar Tómasdóttur.

Alþjóðlegt orgelsumar - tónleikadagskrá vikunnar

26.07.2016
Alþjóðlegt orgelsumar heldur ótrautt áfram og þessa vikuna er að sjálfsögðu tónleikaveisla. Nánari upplýsingar um tónleika sumarsins er inn á vef Listvinafélagsins Miðvikudagurinn 27. júlí Schola cantorum, hinn hljómtæri kammerkór Hallgrímskirkju, hefur haldið vikulega tónleika í allt sumar í hádeginu á miðvikudögum með íslenskri tónlist. Aðsókn...

Árdegismessa 27. júlí

26.07.2016
Árdegismessur kl. 8 á miðvikudögum halda áfram í allt sumar. Þetta er góð leið til þess að byrja daginn, þar sem sungið er, beðið og hlýtt á hugleiðingu í góðu samfélagi. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og sögustund 24. júlí

22.07.2016
Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir prédikar og fermir Regínu Eik Orradóttur. Dr. Sigurður Árni Þórðarson þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Organisti er Steinar Logi Helgason. Umsjón með sögustundinni hefur Ragnheiður Bjarnadóttir. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin til...

Alþjóðlegt orgelsumar - Tónleikadagskrá vikunnar

19.07.2016
Alþjóðlegt orgelsumar heldur ótrautt áfram og þessa vikuna er að sjálfsögðu tónleikaveisla. Nánari upplýsingar um tónleika sumarsins er inn á vef Listvinafélagsins Miðvikudagurinn 20. júlí - Schola cantorum býður upp á íslenkar kórperlur og kaffi í allt sumar  Smávinir fagrir, Heyr himna smiður og aðrar, íslenskar kórtónlistarperlur fá að óma í...

Árdegismessa 20. júlí

19.07.2016
Árdegismessur kl. 8 á miðvikudögum halda áfram í allt sumar. Þetta er góð leið til þess að byrja daginn, þar sem sungið er, beðið og hlýtt á hugleiðingu í góðu samfélagi. Dr. Sigurður Árni Þórðarson og messuþjónar þjóna. Morgunmatur og kaffi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin.

Messa og sögustund 17. júlí kl. 11

15.07.2016
Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti er Björn Steinar Sólbergsson. Umsjón með sögustundinni hefur Rósa Árnadóttir. Kaffisopi eftir messu. Verið hjartanlega velkomin til messu! Textar:  Lexía: Jer 23.16-18, 20-21 Svo segir Drottinn...

Alþjóðlegt orgelsumar - Tónleikadagskrá vikunnar

12.07.2016
Alþjóðlegt orgelsumar heldur ótrautt áfram og þessa vikuna er að sjálfsögðu tónleikaveisla. Nánari upplýsingar um tónleika sumarsins er inn á vef Listvinafélagsins Að venju gefa Schola cantorum tóninn með tónleikum á miðvikudaginn 13. júlí kl. 12. Miðaverð er 2.500 kr. og listvinir fá 50 % afslátt. Miðasala hefst 1 klukkustund fyrir tónleika í...

Foreldramorgnar í kórkjallara

12.07.2016
Hinir fjörugu foreldramorgnar í kórkjallaranum halda áfram í allt sumar á miðvikudögum kl. 10 – 12. Foreldrar með krílin sín eru hjartanlega velkomin. Inga Harðardóttir og Helga Vilborg Sigurjónsdóttir taka vel á móti ykkur. Samvera sem inniheldur söng, leik og skemmtun í góðum hópi. Verið velkomin.