Hallgrímskirkjupálminn
28.03.2021
Af hverju er tré í kirkjunni? Barnsleg spurningin var skemmtileg. Ég mundi líka að ég spurði mömmu sömu spurningar þegar ég var í guðsþjónustu í Hallgrímskirkju á sjötta áratug síðustu aldar. Stórar pálmagreinar blöstu við okkur. Mamma sagði mér að þetta væri pálmi sem vinafólk hennar hefði gefið. Pálmar væru merkileg tré og það væri líka talað...